Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:00 Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi. Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15