Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn.
Hann nefnist framlengingin en þar rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.
Þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson riðu á vaðið í fyrradag og óhætt er að segja að útkoman hafi verið stórskemmtileg.
Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband
Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins.

Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband
Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa.

Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband
Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar.

Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar.