Michael Præst annar hákarlinn sem KR-ingar semja við í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2015 15:00 Michael Præst boðin velkominn í Vesturbæinn. Vísir/Tómas Michael Præst, fyrrum fyrirliði Stjörnunnar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR og mun spila með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Michael Præst hafði áður tilkynnt um það að hann yrði ekki áfram hjá Stjörnunni þar sem hann hefur spilað undanfarin þrjú tímabil. Það var vitað að KR-ingar höfðu mikinn áhuga á leikmanninum og það kom því ekki mikið á óvart þegar hann samdi við KR í dag. Þetta er mikill liðstyrkur og leikmaðurinn sem KR kannski vantaði á síðasta tímabili. Michael Præst snéri til baka í Stjörnuliðið síðasta sumar eftir að hafa slitið krossband í hné í byrjun ágúst 2014. Stjörnumenn lönduðu þó Íslandsmeistaratitlinum án hans. Michael Præst lék 16 leiki með Stjörnunni í Pepsi-deildinni síðasta sumar og var fyrirliði í þeim öllum. Hann var einnig fyrirliði Garðabæjarliðsins áður en hann meiddist. Michael Præst er 29 ára gamall miðjumaður sem spilaði með Fyn og Kolding í dönsku B-deildinni áður en hann kom 26 ára gamall til Íslands. Hann var fyrirliði hjá Fyn enda mikill leiðtogi innan sem utan vallar. Michael Præst er annar hákarlinn sem gengur til liðs við KR á síðustu dögum en í síðustu viku skrifaði Indriði Sigurðsson undir samning við sitt uppeldisfélag eftir að hafa spilað í fimmtán ár sem atvinnumaður í Evrópu. KR-ingar eru því þegar byrjaðir á fullu að styrkja sitt lið fyrir næsta tímabil en KR endaði í 3. sæti í Pepsi-deildinni á fyrsta ári undir stjórn Bjarna Guðjónssonar auk þess að tapa bikarúrslitaleiknum á móti Val.Michael PræstVísir/Tómas Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira
Michael Præst, fyrrum fyrirliði Stjörnunnar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR og mun spila með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Michael Præst hafði áður tilkynnt um það að hann yrði ekki áfram hjá Stjörnunni þar sem hann hefur spilað undanfarin þrjú tímabil. Það var vitað að KR-ingar höfðu mikinn áhuga á leikmanninum og það kom því ekki mikið á óvart þegar hann samdi við KR í dag. Þetta er mikill liðstyrkur og leikmaðurinn sem KR kannski vantaði á síðasta tímabili. Michael Præst snéri til baka í Stjörnuliðið síðasta sumar eftir að hafa slitið krossband í hné í byrjun ágúst 2014. Stjörnumenn lönduðu þó Íslandsmeistaratitlinum án hans. Michael Præst lék 16 leiki með Stjörnunni í Pepsi-deildinni síðasta sumar og var fyrirliði í þeim öllum. Hann var einnig fyrirliði Garðabæjarliðsins áður en hann meiddist. Michael Præst er 29 ára gamall miðjumaður sem spilaði með Fyn og Kolding í dönsku B-deildinni áður en hann kom 26 ára gamall til Íslands. Hann var fyrirliði hjá Fyn enda mikill leiðtogi innan sem utan vallar. Michael Præst er annar hákarlinn sem gengur til liðs við KR á síðustu dögum en í síðustu viku skrifaði Indriði Sigurðsson undir samning við sitt uppeldisfélag eftir að hafa spilað í fimmtán ár sem atvinnumaður í Evrópu. KR-ingar eru því þegar byrjaðir á fullu að styrkja sitt lið fyrir næsta tímabil en KR endaði í 3. sæti í Pepsi-deildinni á fyrsta ári undir stjórn Bjarna Guðjónssonar auk þess að tapa bikarúrslitaleiknum á móti Val.Michael PræstVísir/Tómas
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira