Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. október 2015 13:05 Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þeim áfanga verður náð í dag að fjórði milljónasti farþeginn fer um flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er algert met. Það stefnir í að farþegum um flugstöðina fjölgi um 25 prósent á þessu ári. Gríðarleg fjölgun hefur verið á farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum árum og hafa nánast allar spár um fjölgun milli ára reynst rangar, það er að segja of varkárar. Enda hefur Ísavía kynnt áætlanir um mikla stækkun flugstöðvarinnar og fjölgun flugvélastæða á næstu fimm til sex árum. Í miðjum verkfallsaðgerðum gerast síðan söguleg tíðindi á Keflavíkurflugvelli í dag. „Já, það er núna í fyrsta sinn sem fjórði fjórmilljónasti farþeginn fer um flugstöðina (innan eins árs). Það verður einhvern tíma í dag. Við sitjum bara við teljarann og fylgjumst með,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Ísavía. Allt árið í fyrra fóru 3,8 milljónir farþega um flugstöðina; það er að segja farþegar til og frá Íslandi sem og tengifarþegar. Og það verður tekið vel á móti fjórða milljónasta farþeganum. „Já, það verður tekið vel á móti honum. Með blómum og glaðningi frá okkur hjá Ísavía,“ segir Guðni. Ef þessi fjölgun haldi áfram út árið upp á um 25 prósent muni fjórar milljónir sjöhundruð og fimmtíu þúsund farþegar fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar á þessu ári. Spár gera síðan ráð fyrir að farþegar verði sex milljónir á næsta ári, tveimur árum fyrr en eldri áætlanir gerðu ráð fyrir.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira