Helena búin að ná Jóni Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 12:00 Helena Sverrisdóttir og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Stefán Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23
Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45