Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 07:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Það fylgir samt slúðursögunni að Argentínumaðurinn sé aðeins tilbúinn að yfirgefa Barcelona bjóði enskt lið honum sannkölluð súperlaun. Messi hefur spilað með Barcelona frá 2001 og hefur oft sagt að hann ætli að klára feril sinn þar. Vandræði Messi gagnvart spænska skattinum er sögð hafa opnað fyrir þann möguleika að hann sjá nú í fyrsta sinn það fyrir sér að yfirgefa Barcelona þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Messi vill frá 600 þúsund pund í laun á viku, samkvæmt frétt Daily Star, en það gerir um 120 milljónir íslenskra króna á viku eða um 17 milljónir í laun á dag. Það er óvist hvort eitthvert lið á Englandi hafi burði til að borga slík laun enda væri Messi þá að fá 3 milljónir á tímann fyrir átta tíma og fimm daga vinnuviku. Viðvera hans væri þó miklu minna en það. Arsenal er sagður vera óskastaður fyrir Messi af liðunum í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City, Chelsea og Manchester United væru eflaust tilbúnari að borga honum þessi ofurlaun heldur en Arsene Wenger og co. Lionel Messi er orðinn 28 ára gamall og hefur ekkert spilað að undanförnu vegna meiðsla. Hann er að reynd að ná "El clasico" leiknum á móti Real Madrid síðar í þessum mánuði. Lionel Messi og faðir hans Jorge, hafa báðir verið ákærðir fyrir að svíkja undan skatti en Jorge reyndi að fela tekjur sonar síns í skattaskjólum í Belize og Úrúgvæ á árunum 2007 til 2009. Lionel hefur haldið því fram að hann hafi ekkert vitað af þessu skattabraski föður síns en þarf engu að síður að mæta fyrir rétt. Þeir halda samt báðir fram sakleysi sínu í málinu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira