Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 07:00 Steph Curry var flottur í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors halda áfram á sigurbraut á nýju tímabili, en meistararnir unnu níunda leikinn í röð í nótt og eru enn ósigraðir. Stephen Curry fór fyrir Warriors sem fyrr og skoraði 28 stig, gaf fimm stoðsendingar og stal fimm boltum í 100-84 sigri á Memphis Grizzliez í nótt. Besti leikmaður lokaúrslitanna í vor, Andre Igoudala, kom sterkur inn af bekknum og skoraði 20 stig og Harrison Barnes bætti við 19 stigum fyrir meistarana. Marc Gasol var stigahæstur hjá Memphis með 26 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst, em Zach Randolph skoraði 19 stig og tók sjö fráköst. Trúðaskot frá Curry: Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 31 stig í flottum 118-108 heimasigri á LA Clippers þar sem allt byrjunarlið Dallas skoraði tíu stig eða meira. Wesley Matthews skoraði 25 stig fyrir Dallas-liðið sem byrjar nýtt tímabil ágætlega en Blake Briffin var stigahæstur hjá gestunum frá Los Angeles með 21 stig og þá tók hann einnig níu fráköst. Dirk lætur rigna í Dallas: San Antonio Spurs er einnig á fínum skriði; búið að vinna sex leiki og tapa aðeins tveimur. Það vann útisigur á Portland í nótt, 113-101. Nýi maðurinn í liðinu, kraftframherjinn LaMarcus Aldridge, var stigahæstur með 23 stig en Kawhi Leonard skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Damian Lillard skoraði 22 stig fyrir Portland og C.J. McCollum 21 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New York Knicks 95-93 Orlando Magic - LA Lakers 101-99 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 103-119 Boston Celtics - Indiana Pacers 91-102 Atlanta Hawks - New Orleans Pelicans 106-98 Dallas Mavericks - LA Clippers 118-108 Houston Rockets - Brooklyn Nets 98-106 Memphis Grizzliez - Golden State Warriors 84-100 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 103-102 Sacramento Kings - Detroit Pistons 101-92 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 101-113Alvöru troðsla frá Leonard: NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors halda áfram á sigurbraut á nýju tímabili, en meistararnir unnu níunda leikinn í röð í nótt og eru enn ósigraðir. Stephen Curry fór fyrir Warriors sem fyrr og skoraði 28 stig, gaf fimm stoðsendingar og stal fimm boltum í 100-84 sigri á Memphis Grizzliez í nótt. Besti leikmaður lokaúrslitanna í vor, Andre Igoudala, kom sterkur inn af bekknum og skoraði 20 stig og Harrison Barnes bætti við 19 stigum fyrir meistarana. Marc Gasol var stigahæstur hjá Memphis með 26 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst, em Zach Randolph skoraði 19 stig og tók sjö fráköst. Trúðaskot frá Curry: Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas og skoraði 31 stig í flottum 118-108 heimasigri á LA Clippers þar sem allt byrjunarlið Dallas skoraði tíu stig eða meira. Wesley Matthews skoraði 25 stig fyrir Dallas-liðið sem byrjar nýtt tímabil ágætlega en Blake Briffin var stigahæstur hjá gestunum frá Los Angeles með 21 stig og þá tók hann einnig níu fráköst. Dirk lætur rigna í Dallas: San Antonio Spurs er einnig á fínum skriði; búið að vinna sex leiki og tapa aðeins tveimur. Það vann útisigur á Portland í nótt, 113-101. Nýi maðurinn í liðinu, kraftframherjinn LaMarcus Aldridge, var stigahæstur með 23 stig en Kawhi Leonard skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Damian Lillard skoraði 22 stig fyrir Portland og C.J. McCollum 21 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New York Knicks 95-93 Orlando Magic - LA Lakers 101-99 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 103-119 Boston Celtics - Indiana Pacers 91-102 Atlanta Hawks - New Orleans Pelicans 106-98 Dallas Mavericks - LA Clippers 118-108 Houston Rockets - Brooklyn Nets 98-106 Memphis Grizzliez - Golden State Warriors 84-100 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 103-102 Sacramento Kings - Detroit Pistons 101-92 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 101-113Alvöru troðsla frá Leonard:
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira