Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2015 22:01 Heljarmennið Luck fagnar sigrinum á sunnudag. Vísir/Getty Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember. NFL Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira