„Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:17 Sölvi Geir Ottesen á hliðarlínunni í fyrri leik liðanna. Vísir/Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var í sárum þegar hann ræddi við Sýn Sport að loknu tapi Víkingsliðsins gegn Bröndby í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bröndby-Stadion í kvöld. „Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
„Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn