GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2015 12:15 Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira