Carolina getur ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 09:14 Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fagnar í nótt. vísir/getty Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty NFL Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Sjá meira
Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty
NFL Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Sjá meira