Carolina getur ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 09:14 Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fagnar í nótt. vísir/getty Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira