Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2015 17:28 Eygló fagnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í síðasta mánuði. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með að lýsa ánægju sinni með bronsverðlaunin sín á EM í sundi þegar Vísir náði tali af henni í dag. Hún var þá nýkomin af verðlaunapallinum eftir að hafa unnið brons í 100 m baksundi á EM í 25 m laug í Ísrael. Eygló er fyrst íslenskra sundkvenna til að vinna verðlaun á stórmóti í sundi.Sjá einnig: Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu „Ég er komin með harðsperrur í kinnarnar, ég er búin að brosa svo mikið,“ sagði Eygló og hló. Hún segist ekki hafa áttað sig á þegar hún tók síðustu sundtökin að hún væri að tryggja sér verðlaunasæti. „Ég held að ég hafi þurft að horfa upp á töfluna í svona eina og hálfa mínútu til að trúa þessu og átta mig á því að ég hafi í alvörunni náð þriðja sætinu. Ég táraðist bara við það.“ Sterkasta grein Eyglóar er þó 200 m baksundið og segir hún að aðalmarkmið sitt hafi verið að vera á meðal fimm efstu í þeirri grein á mótinu. Keppt er í 200 m baksundi strax í fyrramálið og hefur hún því lítinn tíma til að jafna sig. „Ég þarf eiginlega að drífa mig aftur í laugina til að synda mig niður,“ segir hún. „Ég þarf að slaka á og fara í nudd til að vera tilbúin á morgun.“Sjá einnig: Besti árangur íslenskrar sundkonu Engin undanúrslit eru í 200 m baksundi og því fara bestu átta sundkonurnar úr undanrásunum beint í úrslitin sem fara fram síðdegis á morgun. „Ég held að ég eigi ekki eftir að átta mig almennilega á þessu fyrr en síðar í kvöld. Nú þarf ég strax að byrja að einbeita mér að næstu grein,“ sagði hún en nánar verður rætt við hana og landsliðsþjálfarann Jacky Pellerin í Fréttablaðinu á morgun. Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með að lýsa ánægju sinni með bronsverðlaunin sín á EM í sundi þegar Vísir náði tali af henni í dag. Hún var þá nýkomin af verðlaunapallinum eftir að hafa unnið brons í 100 m baksundi á EM í 25 m laug í Ísrael. Eygló er fyrst íslenskra sundkvenna til að vinna verðlaun á stórmóti í sundi.Sjá einnig: Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu „Ég er komin með harðsperrur í kinnarnar, ég er búin að brosa svo mikið,“ sagði Eygló og hló. Hún segist ekki hafa áttað sig á þegar hún tók síðustu sundtökin að hún væri að tryggja sér verðlaunasæti. „Ég held að ég hafi þurft að horfa upp á töfluna í svona eina og hálfa mínútu til að trúa þessu og átta mig á því að ég hafi í alvörunni náð þriðja sætinu. Ég táraðist bara við það.“ Sterkasta grein Eyglóar er þó 200 m baksundið og segir hún að aðalmarkmið sitt hafi verið að vera á meðal fimm efstu í þeirri grein á mótinu. Keppt er í 200 m baksundi strax í fyrramálið og hefur hún því lítinn tíma til að jafna sig. „Ég þarf eiginlega að drífa mig aftur í laugina til að synda mig niður,“ segir hún. „Ég þarf að slaka á og fara í nudd til að vera tilbúin á morgun.“Sjá einnig: Besti árangur íslenskrar sundkonu Engin undanúrslit eru í 200 m baksundi og því fara bestu átta sundkonurnar úr undanrásunum beint í úrslitin sem fara fram síðdegis á morgun. „Ég held að ég eigi ekki eftir að átta mig almennilega á þessu fyrr en síðar í kvöld. Nú þarf ég strax að byrja að einbeita mér að næstu grein,“ sagði hún en nánar verður rætt við hana og landsliðsþjálfarann Jacky Pellerin í Fréttablaðinu á morgun.
Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn