Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 13:19 Rússar segjast hafa eyðilagt stóran hluta olíuframleiðslu ISIS. Vísir/EPA Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Starfsmenn varnarmálaráðuneytis Rússlands segjast búa yfir gögnum sem sanni að Tyrkir séu stærsti kaupandi olíu frá Íslamska ríkinu. Þá segja þeir að Tayyip Erdogan og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. Starfsmaður ráðuneytisins vísaði til gervihnattarmynda og sagði þær sýna tankbíla frá ISIS keyra til Tyrklands. Hann sagði að Rússar vissu af þremur leiðum þar sem olíu er smyglað inn í Tyrkland frá Sýrlandi. Þá tók hann fram að frekari upplýsingar um aðkomu Tyrkja verði birtar á næstu vikum.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur sagt að hann myndi segja af sér ef ásakanir Rússa yrðu staðfestar. Lengi hefur verið vitað að smyglarar sem stafa í Tyrklandi og víðar kaupi olíu af ISIS.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti fyrr í dag fjögur myndbönd sem sögð eru sýna loftárásir á olíuvinnslur, dælustöðvar og tankbíla. Þá segir ráðuneytið að loftárásir Rússa hafi dregið olíutekjur samtakanna saman um helming, eða úr þremur milljónum dala á dag í 1,5 milljónir. Rússar segjast hafa eyðilagt 43 olíuvinnslur, 23 dælustöðvar og rúmlega þúsund tankbíla.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Pútín mun ekki funda með Erdogan í París Tyrklandsforsti hafði áður beðið um fund með Pútín eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í síðustu viku. 30. nóvember 2015 11:18
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1. desember 2015 13:30
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00