Spennan í kringum myndina Star Wars: The Force Awakens er gríðarleg víða um heim.
Í innslaginu segir Welby meðal annars „If you're forced to awaken early“, „If you Luke farther west“ og „the force is strong for northern Scotland“.
Sjá má veðurfréttatímann að neðan.