Sóttist eftir að þýða þessa bók Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Jón Hallur Stefánsson, þýðandi. Visir/Vilhelm Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Skáldsagan er lauslega byggð á sönnum atburðum í dansk-norska konungsveldinu í lok átjándu aldar. Sögusviðið spannar mannlíf höfuðborgarinnar sem og nýlendubyggðir Grænlands og víðar en Spámennirnir í Botnleysufirði tryggðu Kim Leine Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013. Jón Hallur er búsettur í Danmörku og segist einnig hafa dvalið aðeins á slóðum sögusviðsins í Grænlandi. „Ég hef verið þarna, reyndar á sama stað og Kim Leine, þarna á austurströndinni. Þannig að ég þekki aðeins stemninguna og tengi kannski aðeins meira við þetta samfélag fyrir vikið.“ Jón Hallur segir þetta vera afskaplega gleðileg tíðindi en að hans góði útgefandi, Bjarni Harðarson hjá bókaútgáfunni Sæmundi, hafi nú verið búinn að lauma þessu að honum. „En þetta er ótrúlega ánægjulegt. Ég þurfti nú að berjast soldið fyrir að þessi bók kæmi út og síðan tók Bjarni við þessu af sínum höfðingsskap. Viðbrögðin hafa svo verið framar björtustu vonum eins og mig grunaði reyndar að það mundu margir fá mikla nautn af því að lesa þessa bók. Ég sóttist eftir því að þýða þessa bók því mér fannst þetta svo heillandi texti og þessi saga sækir á mann. Annars finnst mér þessi tilnefning vera afar ánægjuleg vegna þess að bóksalar eru ákaflega mikilvægt fólk fyrir bókaheiminn og þetta sýnir mér að þessi bók er að heilla fólk og það er það sem skiptir öllu máli.“ Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Skáldsagan er lauslega byggð á sönnum atburðum í dansk-norska konungsveldinu í lok átjándu aldar. Sögusviðið spannar mannlíf höfuðborgarinnar sem og nýlendubyggðir Grænlands og víðar en Spámennirnir í Botnleysufirði tryggðu Kim Leine Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013. Jón Hallur er búsettur í Danmörku og segist einnig hafa dvalið aðeins á slóðum sögusviðsins í Grænlandi. „Ég hef verið þarna, reyndar á sama stað og Kim Leine, þarna á austurströndinni. Þannig að ég þekki aðeins stemninguna og tengi kannski aðeins meira við þetta samfélag fyrir vikið.“ Jón Hallur segir þetta vera afskaplega gleðileg tíðindi en að hans góði útgefandi, Bjarni Harðarson hjá bókaútgáfunni Sæmundi, hafi nú verið búinn að lauma þessu að honum. „En þetta er ótrúlega ánægjulegt. Ég þurfti nú að berjast soldið fyrir að þessi bók kæmi út og síðan tók Bjarni við þessu af sínum höfðingsskap. Viðbrögðin hafa svo verið framar björtustu vonum eins og mig grunaði reyndar að það mundu margir fá mikla nautn af því að lesa þessa bók. Ég sóttist eftir því að þýða þessa bók því mér fannst þetta svo heillandi texti og þessi saga sækir á mann. Annars finnst mér þessi tilnefning vera afar ánægjuleg vegna þess að bóksalar eru ákaflega mikilvægt fólk fyrir bókaheiminn og þetta sýnir mér að þessi bók er að heilla fólk og það er það sem skiptir öllu máli.“
Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira