Glimmervæddi kærastann á tíu mínútum Guðrún Ansnes skrifar 10. desember 2015 09:30 Útkoman er stórglæsileg. Birna hvetur sem flesta til að skella í glimmerskegg fyrir hátíðarnar. Ég var búin að sjá mynd af karlmanni með bleikt glimmerskegg hér og þar á samfélagsmiðlum og gat bara ekki stillt mig um að prófa,“ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur sem brá á það ráð að jólavæða kærastann, Þorgrím Tjörva Hallgrímsson, svo um munaði. Birna lét hendur standa fram úr ermum og bjó til sitt eigið efni til glimmergerðarinnar, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram þegar kemur að snyrtivörum, og sýnt afraksturinn við góðan orðstír á YouTube-rásinni sinni, þar sem hún gengur undir nafninu birnamagg. Hefur glimmerskeggið vakið heilmikla athygli og greinilega þörf á upplyftingu fyrir skeggjaða. Þó svo að útkoman hafi verið stórbrotin er vinnan að baki dýrðinni mun minni en menn gætu ímyndað sér og því á svo gott sem allra færi.Glimmerskegg í vinnslu.„Þetta tók ekki nema kannski 10 mínútur í allt, en ég setti augnskugga undir glimmerið til að „lita“ skeggið,“ bendir Birna á og segir Þorgrím alsælan með með nýja útlitið. „Hann fílaði sig mjög vel með skeggið. Hann hafði orð á því að hann saknaði þess þegar hann vaknaði í morgun. Þetta er án efa eitthvað sem við skellum í aftur, en ég held að við verðum að fá okkur nýja ryksugu fyrst,“ útskýrir hún og skellir upp úr, en samhliða sindrandi skeggi var gólfið undirlagt. Birna segist hafa fengið fjölda fyrirspurna varðandi uppátækið. „Já, fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga og hefur mjög gaman af þessu. Toggi hefur meira að segja fengið nýjar vinabeiðnir á Facebook út á glimmerskeggið. Svo virðist fólk líka vera mjög áhugasamt um hvernig húsið mitt líti út, en ég er auðvitað löngu búin að moppa.“ Skyldi ekki hafa verið bölvað vesen að ná þessu úr skegginu? „Nei, alls ekki, ein góð sturtuferð og smá sjampó,“ svarar Birna að lokum og hvetur aðra skeggvaxna og glimmersinnaða til að láta slag standa. „Þó ekki nema til að eiga bara af sér mynd með glimmerskegg.“ Hér má fylgjast með Birnu glimmerskreyta skegg Togga: Tíska og hönnun Tengdar fréttir Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30 Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ég var búin að sjá mynd af karlmanni með bleikt glimmerskegg hér og þar á samfélagsmiðlum og gat bara ekki stillt mig um að prófa,“ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur sem brá á það ráð að jólavæða kærastann, Þorgrím Tjörva Hallgrímsson, svo um munaði. Birna lét hendur standa fram úr ermum og bjó til sitt eigið efni til glimmergerðarinnar, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram þegar kemur að snyrtivörum, og sýnt afraksturinn við góðan orðstír á YouTube-rásinni sinni, þar sem hún gengur undir nafninu birnamagg. Hefur glimmerskeggið vakið heilmikla athygli og greinilega þörf á upplyftingu fyrir skeggjaða. Þó svo að útkoman hafi verið stórbrotin er vinnan að baki dýrðinni mun minni en menn gætu ímyndað sér og því á svo gott sem allra færi.Glimmerskegg í vinnslu.„Þetta tók ekki nema kannski 10 mínútur í allt, en ég setti augnskugga undir glimmerið til að „lita“ skeggið,“ bendir Birna á og segir Þorgrím alsælan með með nýja útlitið. „Hann fílaði sig mjög vel með skeggið. Hann hafði orð á því að hann saknaði þess þegar hann vaknaði í morgun. Þetta er án efa eitthvað sem við skellum í aftur, en ég held að við verðum að fá okkur nýja ryksugu fyrst,“ útskýrir hún og skellir upp úr, en samhliða sindrandi skeggi var gólfið undirlagt. Birna segist hafa fengið fjölda fyrirspurna varðandi uppátækið. „Já, fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga og hefur mjög gaman af þessu. Toggi hefur meira að segja fengið nýjar vinabeiðnir á Facebook út á glimmerskeggið. Svo virðist fólk líka vera mjög áhugasamt um hvernig húsið mitt líti út, en ég er auðvitað löngu búin að moppa.“ Skyldi ekki hafa verið bölvað vesen að ná þessu úr skegginu? „Nei, alls ekki, ein góð sturtuferð og smá sjampó,“ svarar Birna að lokum og hvetur aðra skeggvaxna og glimmersinnaða til að láta slag standa. „Þó ekki nema til að eiga bara af sér mynd með glimmerskegg.“ Hér má fylgjast með Birnu glimmerskreyta skegg Togga:
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30 Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30
Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30