Austfirðingar hvattir til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2015 12:22 Miklir vatnavextir voru á Austfjörðum í gær og spáin fyrir næsta sólarhring er mjög slæm. mynd/auðbergur gíslason Almannavarnanefnd fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Í fréttatilkynningu frá nefndinni kemur fram að full ástæða sé til þess að gera allar nauðsynlegar og viðeigandi ráðstafanir. Þá er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið. Þá eru fyrirtæki og íbúar hvattir til að huga að og festa niður gáma, bretti, fiskkör, sorpílát, trampólín, skjólveggi og annað lauslegt a lóðum. Jafnframt er mikilvægt að hreinsa frá og fylgjast með niðurföllum. Allar beiðnir um aðstoð skulu berast til Neyðarlínu í síma 112. Fréttatilkynninguna má sjá í heild sinni hér að neðan:Almannavarnanefnd vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Full ástæða er til að gera allar nauðsynlegar og viðeigandi ráðstafanir.Um miðnætti verður hvöss austanátt með mikilli úrkomu og undir morgun er von á mjög hvassri sunnanátt sem gæti nálgast fárviðri.Fyrirtæki og íbúar eru hvattir til að huga að og festa niður gáma, bretti, fiskkör, sorpílát, trampolín, skjólveggi og allt annað lauslegt á lóðum. Jafnframt að hreinsa frá og fylgjast með niðurföllum.Íbúar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Fjarðabyggðar, fjardabyggd.is sem og fjölmiðlum.Fólki er bent á að fylgjast með veðurspám og vakin er athygli á að textaspár eru nákvæmari en myndrit.Þá er fólk hvatt til að halda sig heima við og vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið.Allar beiðnir um aðstoð skulu berast til Neyðarlínu 112. Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Almannavarnanefnd fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Í fréttatilkynningu frá nefndinni kemur fram að full ástæða sé til þess að gera allar nauðsynlegar og viðeigandi ráðstafanir. Þá er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið. Þá eru fyrirtæki og íbúar hvattir til að huga að og festa niður gáma, bretti, fiskkör, sorpílát, trampólín, skjólveggi og annað lauslegt a lóðum. Jafnframt er mikilvægt að hreinsa frá og fylgjast með niðurföllum. Allar beiðnir um aðstoð skulu berast til Neyðarlínu í síma 112. Fréttatilkynninguna má sjá í heild sinni hér að neðan:Almannavarnanefnd vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Full ástæða er til að gera allar nauðsynlegar og viðeigandi ráðstafanir.Um miðnætti verður hvöss austanátt með mikilli úrkomu og undir morgun er von á mjög hvassri sunnanátt sem gæti nálgast fárviðri.Fyrirtæki og íbúar eru hvattir til að huga að og festa niður gáma, bretti, fiskkör, sorpílát, trampolín, skjólveggi og allt annað lauslegt á lóðum. Jafnframt að hreinsa frá og fylgjast með niðurföllum.Íbúar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Fjarðabyggðar, fjardabyggd.is sem og fjölmiðlum.Fólki er bent á að fylgjast með veðurspám og vakin er athygli á að textaspár eru nákvæmari en myndrit.Þá er fólk hvatt til að halda sig heima við og vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið.Allar beiðnir um aðstoð skulu berast til Neyðarlínu 112.
Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59
Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29. desember 2015 09:28
Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29. desember 2015 08:09