Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 07:45 Cam Newton og félagar í Carolina töpuðu loksins í gær. vísir/getty Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira