Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu 27. desember 2015 14:04 Sigurjón M. Egilsson „Ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að koma hingað til okkar um jólin. Þeir sögðu frá vanda sínum við að fá að borða. Svo var að skilja að víðast hvar hafi þeir komið að luktum dyrum, veitingahús voru flest, varla öll, lokuð á aðfangadaskvöld. Einhverjir ferðamannana höfðu komist yfir samlokur með skinku og osti á aðfangadagskvöld," sagði Sigurjón M. Egilsson í inngangi sínum að þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón bætti við að enn og aftur værum við tekin í bólinu. „Í margar vikur voru sagðar fréttir af því að aldrei hafi eins margir erlendir ferðamenn ákveðið að koma til Íslands um jól og áramót. Öllum átti og öllum mátti vera ljóst að hverju stefndi. Að enn eitt metið í ferðaþjónustu yrði slegið nú um hátíðarnar. En það dugði ekki til. Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." Þetta hafi gerst þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi bætt við stofnun, rannsóknarmiðstöð ferðamála, þar sem ráðinn hafi verið framkvæmdastjóri úr innstu röðum flokks ráðherra ferðamála. „Sá fær væntanlega það verkefni að rannsaka hvers vegna ekki var hlustað á spár um komu erlendra ferðamanna hingað um jól og áramót og viðbrögðin því nánast engin. Hversu óhöndulega okkur ætlast að bregðast við vinsældum Íslands sem ferðamannalands er reyndar merkur kafli sem þarf að skrifa." Að lokum sagði Sigurjón ábyrgðin á því hversu illa við stöndum okkur í þessum efnum vera á herðum margra. „Mesta á ábyrgð ráðherra ferðamála. Þar verður að gera betur. Ekki í vor, ekki í sumar, heldur núna. Byrja af afli." Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
„Ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að koma hingað til okkar um jólin. Þeir sögðu frá vanda sínum við að fá að borða. Svo var að skilja að víðast hvar hafi þeir komið að luktum dyrum, veitingahús voru flest, varla öll, lokuð á aðfangadaskvöld. Einhverjir ferðamannana höfðu komist yfir samlokur með skinku og osti á aðfangadagskvöld," sagði Sigurjón M. Egilsson í inngangi sínum að þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón bætti við að enn og aftur værum við tekin í bólinu. „Í margar vikur voru sagðar fréttir af því að aldrei hafi eins margir erlendir ferðamenn ákveðið að koma til Íslands um jól og áramót. Öllum átti og öllum mátti vera ljóst að hverju stefndi. Að enn eitt metið í ferðaþjónustu yrði slegið nú um hátíðarnar. En það dugði ekki til. Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." Þetta hafi gerst þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi bætt við stofnun, rannsóknarmiðstöð ferðamála, þar sem ráðinn hafi verið framkvæmdastjóri úr innstu röðum flokks ráðherra ferðamála. „Sá fær væntanlega það verkefni að rannsaka hvers vegna ekki var hlustað á spár um komu erlendra ferðamanna hingað um jól og áramót og viðbrögðin því nánast engin. Hversu óhöndulega okkur ætlast að bregðast við vinsældum Íslands sem ferðamannalands er reyndar merkur kafli sem þarf að skrifa." Að lokum sagði Sigurjón ábyrgðin á því hversu illa við stöndum okkur í þessum efnum vera á herðum margra. „Mesta á ábyrgð ráðherra ferðamála. Þar verður að gera betur. Ekki í vor, ekki í sumar, heldur núna. Byrja af afli."
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira