Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 15:07 Af Holtavörðuheiði Vísir/GVA Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni. Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50