Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. júlí 2015 07:00 Flugbrautin 06/24 sem loka á er fyrir miðri mynd. Fréttablaðið/Pjetur „Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Mikill styr hefur staðið um þá fyrirætlan borgaryfirvalda í Reykjavík að leggja niður flugbraut 06/24. Óskaði innanríkisráðherra eftir því við Isavia, sem annast rekstur flugvalla á Íslandi, að gera áhættumat vegna málsins. Isavia segir áhættuna innan „þolanlegra“ marka. Í niðurstöðum Isavia segir að ólíklegt sé talið að alvarlegt atvik yrði þar sem fólk slasaðist og miklar skemmdir yrðu á búnaði vegna hliðarvinds. „Ólíklegt er talið að slys verði, neyðist flugmaður til að lenda við aðstæður sem væru utan marka afkastagetu flugvélar. Ástæða þess er að flugmaðurinn hefur aðgengi að veðurupplýsingum með góðum fyrirvara og getur því tekið ákvörðun um annan lendingarstað,“ segir í niðurstöðunum. Þá segist Isavia meta áhættuna í flokki B, sem þolanlega, þar sem ekki hafi verið tekin ákvörðun um mildandi aðgerðir. En ef til formlegrar ákvörðunar innanríkisráðuneytisins um lokun brautar 06/24 kemur verður lagt í þær. Fréttir af flugi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
„Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Mikill styr hefur staðið um þá fyrirætlan borgaryfirvalda í Reykjavík að leggja niður flugbraut 06/24. Óskaði innanríkisráðherra eftir því við Isavia, sem annast rekstur flugvalla á Íslandi, að gera áhættumat vegna málsins. Isavia segir áhættuna innan „þolanlegra“ marka. Í niðurstöðum Isavia segir að ólíklegt sé talið að alvarlegt atvik yrði þar sem fólk slasaðist og miklar skemmdir yrðu á búnaði vegna hliðarvinds. „Ólíklegt er talið að slys verði, neyðist flugmaður til að lenda við aðstæður sem væru utan marka afkastagetu flugvélar. Ástæða þess er að flugmaðurinn hefur aðgengi að veðurupplýsingum með góðum fyrirvara og getur því tekið ákvörðun um annan lendingarstað,“ segir í niðurstöðunum. Þá segist Isavia meta áhættuna í flokki B, sem þolanlega, þar sem ekki hafi verið tekin ákvörðun um mildandi aðgerðir. En ef til formlegrar ákvörðunar innanríkisráðuneytisins um lokun brautar 06/24 kemur verður lagt í þær.
Fréttir af flugi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira