Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 18:03 Birgitta Jónsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Valli/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10
Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14