Hverjir gætu tekið við af Aroni? 23. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson sagði upp störfum í gær. vísir/valli HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30