Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2016 13:58 Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Vísir/Valli Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent