Stephen Curry verður á trommunum á Super Bowl í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 22:18 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Það verða því bestu leikmenn NBA og NFL á sama vellinum í kvöld en Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar í gær. Stephen Curry er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers en hann ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem faðir hans Dell Curry spilaði með NBA-liðinu Charlotte Hornets. Stephen Curry spilaði bæði í menntaskóla og háskóla í Norður-Karólínu en hann lék með Davidson College áður en hann fór í NBA. Curry hefur verið duglegur að tala um ást sína á Carolina Panthers liðinu og mætti meðal annars í búningi liðsins á æfingu Golden State Warriors þegar Carolina Panthers var að spila á sama tíma í úrslitum Þjóðardeildarinnar. Það er hefð fyrir því hjá Carolina Panthers að berja trommur þegar liðið hleypur inn á völlinn en hún var tekin upp til minningar um leikmanninn Sam Mills sem dó úr krabbameini árið 2005. Orð Sam Mills „Keep Pounding" voru Panthers-liðinu mikill innblástur þegar liðið komst síðast í Super Bowl fyrir tólf árum en Mills átti þá sjálfur í harði baráttu við illvígt krabbamein. Super Bowl leikurinn er sá fimmtugasti í röðinni og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefsr klukkan 23.00.A special guest will serve as the #KeepPounding Drummer for #SB50 pic.twitter.com/s9Q5dfddML— Carolina Panthers (@Panthers) February 7, 2016 NBA NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Sjá meira
Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Það verða því bestu leikmenn NBA og NFL á sama vellinum í kvöld en Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar í gær. Stephen Curry er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers en hann ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem faðir hans Dell Curry spilaði með NBA-liðinu Charlotte Hornets. Stephen Curry spilaði bæði í menntaskóla og háskóla í Norður-Karólínu en hann lék með Davidson College áður en hann fór í NBA. Curry hefur verið duglegur að tala um ást sína á Carolina Panthers liðinu og mætti meðal annars í búningi liðsins á æfingu Golden State Warriors þegar Carolina Panthers var að spila á sama tíma í úrslitum Þjóðardeildarinnar. Það er hefð fyrir því hjá Carolina Panthers að berja trommur þegar liðið hleypur inn á völlinn en hún var tekin upp til minningar um leikmanninn Sam Mills sem dó úr krabbameini árið 2005. Orð Sam Mills „Keep Pounding" voru Panthers-liðinu mikill innblástur þegar liðið komst síðast í Super Bowl fyrir tólf árum en Mills átti þá sjálfur í harði baráttu við illvígt krabbamein. Super Bowl leikurinn er sá fimmtugasti í röðinni og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefsr klukkan 23.00.A special guest will serve as the #KeepPounding Drummer for #SB50 pic.twitter.com/s9Q5dfddML— Carolina Panthers (@Panthers) February 7, 2016
NBA NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Sjá meira