Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 17:25 Skil lægðarinnar þokast inn á landið. Vísir/Pjetur Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016 Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira