Vill fá samning við Lakers svo hann geti séð kveðjuleik Kobe Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 23:30 Arenas hefur verið að spila með Shanghai Sharks í Kína. vísir/getty Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Það er löngu uppselt á síðasta heimaleik Kobe með LA Lakers og því kom Arenas með hugmynd fyrir Lakers. Hann vill að félagið geri við sig tíu daga samning svo hann geti séð kveðjuleik Kobe af bekknum. Arenas segir að Heimsfriður og fleiri séu svo lélegir að hann geti allt eins setið á bekknum. Arenas er reyndar ekkert sérstaklega kurteis í garð leikmanna Lakers í bón sinni. Hann kallar þá öllum illum nöfnum og vill ekki sitja nálægt þeim. Arenas vill líka fá almennilegt sæti á bekknum og er til í að borga fyrir það. Skemmtileg hugmynd en ekkert sérstaklega líklegt að það verði af þessu. Just tried to get courtside seats to #Kobes Last home game #smdh #SOLDOUT.....But yall know I keeps a backup plan.....as I look at the end of the lakers bench AND realize what #hibbert #metta @swaggyp1 been doing all season #WatchingKobesLastSeason in those NICE #CourtsideSeats....Buss you gotta let me be down..give ya boy a #10day from (april 3rd-13th) ill pay for the seat...I dont want the seat #metta sits in...that shit so far in the corner,I thought that nigga was security last time he wore all blk #NOTHX.....dont sit me next to #nick or #hibbert they #downsyndrome looks like its catchable,NOT paying top dolla to catch what them two #nighas look like they got #NOTHX hahahaha Just as long as im on the left side of that bighead nigha #sacre NO offence bra I wanna see the #Mamba not a life size #bottlehead version of #Mrclean AND far away from #byronscott as possible...the way he coaches,hes liable put anyone in whos sitting next to him (jack nickelson #batman go get #russell and u guard #cousin's #playhard) hahahaha ..can somebody let me know who I can contact for My request demands hahahahaha A photo posted by @gilbertarenasrealrealitytv on Feb 17, 2016 at 4:38pm PST NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Það er löngu uppselt á síðasta heimaleik Kobe með LA Lakers og því kom Arenas með hugmynd fyrir Lakers. Hann vill að félagið geri við sig tíu daga samning svo hann geti séð kveðjuleik Kobe af bekknum. Arenas segir að Heimsfriður og fleiri séu svo lélegir að hann geti allt eins setið á bekknum. Arenas er reyndar ekkert sérstaklega kurteis í garð leikmanna Lakers í bón sinni. Hann kallar þá öllum illum nöfnum og vill ekki sitja nálægt þeim. Arenas vill líka fá almennilegt sæti á bekknum og er til í að borga fyrir það. Skemmtileg hugmynd en ekkert sérstaklega líklegt að það verði af þessu. Just tried to get courtside seats to #Kobes Last home game #smdh #SOLDOUT.....But yall know I keeps a backup plan.....as I look at the end of the lakers bench AND realize what #hibbert #metta @swaggyp1 been doing all season #WatchingKobesLastSeason in those NICE #CourtsideSeats....Buss you gotta let me be down..give ya boy a #10day from (april 3rd-13th) ill pay for the seat...I dont want the seat #metta sits in...that shit so far in the corner,I thought that nigga was security last time he wore all blk #NOTHX.....dont sit me next to #nick or #hibbert they #downsyndrome looks like its catchable,NOT paying top dolla to catch what them two #nighas look like they got #NOTHX hahahaha Just as long as im on the left side of that bighead nigha #sacre NO offence bra I wanna see the #Mamba not a life size #bottlehead version of #Mrclean AND far away from #byronscott as possible...the way he coaches,hes liable put anyone in whos sitting next to him (jack nickelson #batman go get #russell and u guard #cousin's #playhard) hahahaha ..can somebody let me know who I can contact for My request demands hahahahaha A photo posted by @gilbertarenasrealrealitytv on Feb 17, 2016 at 4:38pm PST
NBA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira