Martin þakkar stuðningsmönnum KR fyrir allt saman Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 22:30 Gary Martin í rauðu og svörtu í Víkinni í kvöld. vísir/ernir Gary Martin, framherjinn sem gekk í raðir Víkings frá KR í kvöld, sendi stuðningsmönnum vesturbæjarliðsins kveðju á Twitter-síðu sinni eftir að hann skrifaði undir í Fossvoginum. „Mig langar að þakka stuðningsmönnum KR fyrir allt saman. Ég á góðar minningar frá 2012-2014 þegar við unnum titla. Nú undirbý ég mig fyrir nýja áskorun með Víkingum,“ sagði Gary.Sjá einnig:Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Enski framherjinn spilaði með KR frá miðju sumri 2012, en hann kom í vesturbæinn frá ÍA. Martin fékk bronsskóinn þegar hann skoraði þrettán mörk og gullskóinn sumarið 2014 þegar hann skoraði aftur þrettán mörk. Gary Martin gæti klæðst Víkingstreyjunni í fyrsta sinn strax annað kvöld þegar Víkingar heimsækja HK í Lengjubikarnum. Englendingurinn þarf ekki að bíða lengi eftir að mæta KR í Pepsi-deildinni því Víkingur og KR mætast strax í fyrstu umferðinni 2. maí klukkan 19.15.mynd/twitter Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Gary Martin, framherjinn sem gekk í raðir Víkings frá KR í kvöld, sendi stuðningsmönnum vesturbæjarliðsins kveðju á Twitter-síðu sinni eftir að hann skrifaði undir í Fossvoginum. „Mig langar að þakka stuðningsmönnum KR fyrir allt saman. Ég á góðar minningar frá 2012-2014 þegar við unnum titla. Nú undirbý ég mig fyrir nýja áskorun með Víkingum,“ sagði Gary.Sjá einnig:Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Enski framherjinn spilaði með KR frá miðju sumri 2012, en hann kom í vesturbæinn frá ÍA. Martin fékk bronsskóinn þegar hann skoraði þrettán mörk og gullskóinn sumarið 2014 þegar hann skoraði aftur þrettán mörk. Gary Martin gæti klæðst Víkingstreyjunni í fyrsta sinn strax annað kvöld þegar Víkingar heimsækja HK í Lengjubikarnum. Englendingurinn þarf ekki að bíða lengi eftir að mæta KR í Pepsi-deildinni því Víkingur og KR mætast strax í fyrstu umferðinni 2. maí klukkan 19.15.mynd/twitter
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23 Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Þjálfari Víkings fagnar þeirri pressu sem fylgir að fá framherja úr KR og markvörð frá FH. 15. febrúar 2016 21:23
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50
Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30