Bill Gates styður við bakið á FBI Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 09:48 Vísir/EPA Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016 Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24