Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 23:16 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, Vísir/Stefán Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif. Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Anton Gylfi og Jónas fengu í kvöld boð þess efnis um að dæma á leikunum í kvöld og hafa þekkst boðið en þetta staðfestir Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður aðeins í annað skiptið í sögunni sem Ísland á handboltadómara á Ólympíuleikum en mbl.is segir frá því að Stefán Arnarsson og Gunnar Viðarssyni hafi dæmt fyrstir á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og íslenska handknattleiksómara um leið. Það liggur mikil vinna að baki þessum áraangri. Að dæma á Ólympíuleikum er eitthvað sem við höfum stefnt að og fórnað mjög mörgu fyrir," sagði Anton í samtali við mbl.is í kvöld. Þetta verður því afar viðburðarríkt ár fyrir þá Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson sem voru reknir heim af Heimsmeistaramóti kvenna í desember eftir mistök eftirlitsdómara leiksins. IHF gerði engan greinarmun á milli og sendi alla starfsmenn leiksins heim. Eftirlitsdómarinn gerði mistök þegar hann taldi að marklínutæknin sýndi að boltinn hafi ekki farið inn fyrir línuna og lét þá Anton og Gylfa dæma löglegt mark ógilt. Boltinn var augljóslega langt inni í markinu. Leiknum lyktaði með jafntefli, 22-22, og höfðu þessi mistök því mikil áhrif.
Íslenski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12 Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07 Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32 Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56 Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30 Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. 8. desember 2015 12:12
Mats Olsson um "markið" á HM í handbolta: Þetta er skandall Sú ákvörðun IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, að senda íslenska dómaraparið Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson heim af HM kvenna í Danmörku hefur mælst misjafnlega fyrir. 8. desember 2015 15:07
Anton og Jónas sendir heim Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim. 8. desember 2015 07:32
Yfirlýsing Antoni og Jónasi: Geta ekki skilið af hverju þeim er refsað á svona grimmilegan hátt Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir sína hlið á umdeilda atvikinu sem varð til þess að þeir voru sendir heim af heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 9. desember 2015 17:56
Anton og Jónas ætla ekkert að tjá sig um „markið“ | Myndband Íslenska dómaraparið var sent heim af HM kvenna í handbolta ásamt öllu starfsliði leiks Frakklands og Suður-Kóreu. 8. desember 2015 10:30
Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta. 9. desember 2015 06:00