Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2016 14:00 Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. Bardagavikan fyrir UFC 196 hófst formlega í gær. Það er einn viðburður á dag fram að bardagakvöldinu. Venju samkvæmt var byrjað á opinni æfingu. Þá mættu fjögur stærstu nöfnin á bardagakvöldinu og æfðu fyrir framan áhorfendur áður en þau fóru í stutt viðtal hjá Megan Olivi. Stemningin á þessum æfingum er oft ekkert sérstök en það er allt annað upp á handleggnum þegar Conor McGregor mætir. Hann lét reyndar bíða aðeins eftir sér í gær en aðdáendur hans sem höfðu beðið í marga klukkutíma létu það ekki trufla sig. Sjá má þá helsta af æfingunum hér að ofan. Í kvöld verður síðan blaðamannafundur og á föstudag stíga keppendur á vigtina.UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. Bardagavikan fyrir UFC 196 hófst formlega í gær. Það er einn viðburður á dag fram að bardagakvöldinu. Venju samkvæmt var byrjað á opinni æfingu. Þá mættu fjögur stærstu nöfnin á bardagakvöldinu og æfðu fyrir framan áhorfendur áður en þau fóru í stutt viðtal hjá Megan Olivi. Stemningin á þessum æfingum er oft ekkert sérstök en það er allt annað upp á handleggnum þegar Conor McGregor mætir. Hann lét reyndar bíða aðeins eftir sér í gær en aðdáendur hans sem höfðu beðið í marga klukkutíma létu það ekki trufla sig. Sjá má þá helsta af æfingunum hér að ofan. Í kvöld verður síðan blaðamannafundur og á föstudag stíga keppendur á vigtina.UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00
Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30