Ómetanlegt að geta leitað í gott húsaskjól sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2016 12:09 Frá Patreksfirði í gær. vísir/Helga Gísladóttir Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“ Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Sjá meira
Á fimmta tug íbúa á Patreksfirði var í gær gert að yfirgefa heimili sín eftir að hættustigi vegna krapaflóðahættu var lýst yfir. Um fjörutíu manns leituðu skjóls á Fosshóteli bæjarins, að sögn Helgu Gísladóttur, formanns Barðastrandasýsludeildar Rauða krossins. „Við vorum bara kölluð út í fjöldahjálparstöð um klukkan átta í gærkvöldi og fórum þrír sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum á Fosshótel á Patreksfirði sem hefur verið notað sem slíkt. Við tókum á móti fólki í gærkvöldi og það komu fjörutíu manns sem voru skráðir, frá rúmlega eins árs og upp úr. Það fóru níu manns annað, til ættingja og vina,“ segir Helga. Hún segir að vel hafi farið um alla. „Ég kom við í morgun um átta leytið og þá var fólk farið til vinnu og krakkarnir í skólann og létu bara vel af sér. Það er ómetanlegt að geta vísað fólki í svona gott húsaskjól þegar það þarf að yfirgefa heimili sín.“ Helga segir að þrátt fyrir að það hafi vissulega verið hvasst hafi Patreksfirðingar upplifað mun verra veður. „Miklu verra. Við bjuggumst við mjög slæmu veðri og fólk var farið að festa niður hluti og dót. En í þessari átt sem var í gær þá verður ekki svo slæmt hérna virðist vera.“
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Þakplötunum rigndi í nótt Hestakerra, hjólhýsi og gámur fuku. 14. mars 2016 08:18 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59
Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Mikið hefur mætt á björgunarsveitarmönnum í Bolungarvík en þak fauk af fjárhúsi og er annar fiskihjallur við það að fjúka. 13. mars 2016 23:04
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34