Nýr tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, kemur sér undan fjölmiðlamönnum og forðast afsögn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. apríl 2016 22:33 Annar tölvuleikurinn á skömmum tíma þar sem fyrrverandi forsætisráðherra er í aðalhlutverki. Mynd/Skjáskot Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Viðbrögðin við þeim pólitíska óróleika sem einkennt hefur síðustu daga eru eins mörg og þau eru misjöfn. Sumir mótmæla, aðrir grínast á Twitter og enn aðrir búa til tölvuleiki. Stutt er síðan kom út leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiga að reyna safna þér eins mikið af krónum og hægt en á sama tíma aðforðast RÚV og Pírata. Það er einnig hægt að fá sér kökusneið í leiknum. Nú er kominn nýr áþekkur leikur þar sem spilarar bregða sér í hlutverk forsætisráðherrans fyrrverandi og reyna hvað þeir geta að forðast fjölmiðlamenn á borð við Helga Seljan, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Heimi Má Pétursson. Markmiðið er einfalt, að forðast afsögn. „Við erum í tölvunarfræðinámi í HR og áttum að gera leik og við ákvaðum að setja hann í skemmtilegan búning,“ sagði Bjartur Hafþórsson í samtali við Vísi um gerð leiksins.Spila má leikinn hér.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Tölvuleikur þar sem maður bregður sér í hlutverk SDG, forðast RÚV, nælir sér í krónur og borðar köku „Ég gerði leikinn seint í gærkvöldi. Ég hefði ákveðin grunn þar sem ég er nú þegar að vinna að mínum eigin tölvuleik,“segir Stefán Birgir Stefánsson, listamaður, um tölvuleik sem hann bjó til seint í gærkvöldi eftir að þáttur Kastljóss fór í loftið. 4. apríl 2016 14:30