Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 15:47 Ástþór segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Vísir/Birgir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00