Jón Gunnarsson mætti klyfjaður pítsum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 19:35 Bjarni Benediktsson birti mynd af umræddri pítsu. vísir Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016
Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira