Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 16:20 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/AntonBrink Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08