Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 10:23 Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. vísir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Innlent Fleiri fréttir „Kannski betra að vera heima og lesa bók“ Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féll hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Innlent Fleiri fréttir „Kannski betra að vera heima og lesa bók“ Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féll hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Sjá meira
Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00
Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18