Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2016 15:19 „Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
„Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24
HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59
Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54