Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 20:23 Fanney Hauksdóttir. Vísir/Daníel Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig
Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira