Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 17:45 Ófært er víða um land. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna ófærðar og öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands hefur verið aflýst. Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og eru björgunarsveitir frá Borgarnesi og Borgarfirði á leið til að aðstoða ökumenn sem þar sitja fastir. Einnig hefur allmörgum fjallvegum verið klokað vegna veðurs en búið er að loka vegunum um Steingrímsfjarðarheiði, Holtvörðuheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðarheiði. Þá hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Ísland í kvöld verið aflýst en fljúga átti til Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða frá Reykjavík og frá þessum bæjum til Reykjavíkur.Von á 40-45 m/s hviðumVon er á vonskuveðri víða um land í kvöld. Hægfara lægð er nú fyrir austan land og er hún dýpri en spáð var. Hún mjakast suður með Austfjörðum í nótt. Hvessir mjög austanlands nú síðdegis og með hríðarveðri austur um á miðja Austfirði. Um leið hvessir suðaustanlands og reikna má staðbundið með mjög byljóttum vindi og hviðum allt að 40-45 m/s frá Lómagnúpi og austur um á sunnanverða Austfirði. Við þessar aðstæður gerir sandfok í þurri N-áttinni, m.a. úr Skaftárfarvegi og á Skeiðárásandi. Lægir ekki að gagni fyrr en komið er vel fram á morgundaginn. Á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi minnkar ofankoman og éljagangur fljótlega í kvöld en áfram verður skafrenningur fram á nóttina, einkum á fjallvegum.Færð og aðstæðurVegir eru að mestu auðir á Suðurlandi en þó er snjóþekja á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi eru hálkublettir á flestum fjallvegum en greiðfært á láglendi. Vetrarfærð er nú á Vestfjörðum og ófært á Klettshálsi og lokað á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum. Ófært er einnig á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Það eru hálkublettir eða snjóþekja á fjallvegum á Norðurlandi vestra og snjóþekja og óveður á Sigufjarðarvegi. Lokað er yfir Holtavörðuheiði og Þverárfjall. Á Norðausturlandi er versnandi veður og þæfingsfærð á Hólaheiði og Sandvíkurheiði og búið að loka veginum í Hófaskarði. Eins er búið að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Á Austurlandi er þæfingsfærð á Fjarðarheiði og á Vatnsskarði eystra og hálkublettir á Fagradal en greiðfært er á láglendi. Greiðfært er einnig með suðausturströndinni. Veður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Veginum um Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna ófærðar og öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands hefur verið aflýst. Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og eru björgunarsveitir frá Borgarnesi og Borgarfirði á leið til að aðstoða ökumenn sem þar sitja fastir. Einnig hefur allmörgum fjallvegum verið klokað vegna veðurs en búið er að loka vegunum um Steingrímsfjarðarheiði, Holtvörðuheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðarheiði. Þá hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Ísland í kvöld verið aflýst en fljúga átti til Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða frá Reykjavík og frá þessum bæjum til Reykjavíkur.Von á 40-45 m/s hviðumVon er á vonskuveðri víða um land í kvöld. Hægfara lægð er nú fyrir austan land og er hún dýpri en spáð var. Hún mjakast suður með Austfjörðum í nótt. Hvessir mjög austanlands nú síðdegis og með hríðarveðri austur um á miðja Austfirði. Um leið hvessir suðaustanlands og reikna má staðbundið með mjög byljóttum vindi og hviðum allt að 40-45 m/s frá Lómagnúpi og austur um á sunnanverða Austfirði. Við þessar aðstæður gerir sandfok í þurri N-áttinni, m.a. úr Skaftárfarvegi og á Skeiðárásandi. Lægir ekki að gagni fyrr en komið er vel fram á morgundaginn. Á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi minnkar ofankoman og éljagangur fljótlega í kvöld en áfram verður skafrenningur fram á nóttina, einkum á fjallvegum.Færð og aðstæðurVegir eru að mestu auðir á Suðurlandi en þó er snjóþekja á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi eru hálkublettir á flestum fjallvegum en greiðfært á láglendi. Vetrarfærð er nú á Vestfjörðum og ófært á Klettshálsi og lokað á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum. Ófært er einnig á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Það eru hálkublettir eða snjóþekja á fjallvegum á Norðurlandi vestra og snjóþekja og óveður á Sigufjarðarvegi. Lokað er yfir Holtavörðuheiði og Þverárfjall. Á Norðausturlandi er versnandi veður og þæfingsfærð á Hólaheiði og Sandvíkurheiði og búið að loka veginum í Hófaskarði. Eins er búið að loka veginum yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Á Austurlandi er þæfingsfærð á Fjarðarheiði og á Vatnsskarði eystra og hálkublettir á Fagradal en greiðfært er á láglendi. Greiðfært er einnig með suðausturströndinni.
Veður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira