Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Bjarki Ármannsson skrifar 29. apríl 2016 12:58 Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Vísir/Ernir Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00
Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58