Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 18:50 Frá framboðsfundi Donald Trump. vísri/getty Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14
Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05