Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2016 15:00 C.J. McCollum fer hér framhjá Stephen Curry. Vísir/Getty C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04). NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Sjá meira
C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið „Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. C.J. McCollum var á sínu þriðja ári í NBA-deildinni en hann fékk 559 stig og 101 atkvæði í fyrsta sæti í kjörinu. 130 fjölmiðlamenn sem fjalla að staðaldri um NBA-deildina voru með atkvæðisrétt að þessu sinni. Kemba Walker hjá Charlotte Hornets var annar í kjörinu með 166 stig og þriðji varð síðan Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks með 99 stig. Stephen Curry, besti leikmaður NBA í fyrra og væntanlega besti leikmaðurinn aftur í ár, endaði í fjórða sæti í kjörinu en margir voru á því að hann hafi átt þessi verðlaun skilið. Sjö settu Curry í fyrsta sætið á sínum lista. C.J. McCollum hækkaði meðalskor sitt um 6,8 stig upp í 20.8 stig í leik en hann náði sínum besta persónulega árangri í skotnýtingu (44,8 prósent), þriggja stiga skotnýtingu (41,7 prósent), stoðsendingum (4,3) og fráköstum (3,2). Stephen Curry hækkaði meðalskor sitt um 6,3 stig og var bæði með betri skotnýtingu og betri þriggja stiga nýtingu en í fyrra auk þess að stela fleiri boltum og taka fleiri fráköst. Golden State Warriors, lið Stephen Curry, vann líka 73 leiki á tímabilinu og setti nýtt og glæsilegt met. Curry bætti því sína tölfræði verulega og liðið stóð sig enn betur en það er ekkert grín að bæta sig þegar þú ert kominn á toppinn. C.J. McCollum er þriðji leikmaður Portland sem vinnur þessi verðlaun en hinir eru Kevin Duckworth (1978-88) og Zach Randolph (2003-04).
NBA Tengdar fréttir Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30 Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00 Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15 Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Sjá meira
Kawhi Leonard besti varnarmaður NBA annað árið í röð Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en hann fékk þessi eftirsóttu verðlaun einnig í fyrra. 18. apríl 2016 14:30
Curry spilar líklega ekki í kvöld Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld. 21. apríl 2016 14:00
Harden sá um Golden State | Myndbönd Sjáðu geggjaða sigurkörfu James Harden gegn Golden State. 22. apríl 2016 07:15
Crawford besti sjötti maðurinn í þriðja sinn á ferlinum Jamal Crawford, bakvörður Los Angeles Clippers, var í dag valinn besti sjötti maður NBA-deildarinnar í körfubolta en forráðamenn NBA eru farnir að gera upp tímabilið og úthluta verðlaunum. 19. apríl 2016 15:45