Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2016 14:22 Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson með verðlaunin í dag. Vísir/Ernir Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Þjálfarar Íslands- og bikarmeistaranna, Finnur Freyr Stefánsson hjá KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá Snæfelli, voru valdir þjálfarar ársins. Ingi Þór var að fá þau verðlaun þriðja árið í röð en Finnur í annað skiptið á síðustu þremur árum. Þetta er í fjórða sinn sem Helena Sverrisdóttir er valin leikmaður ársins en aðeins Anna María Sveinsdóttir hefur fengið þau verðlaun oftar eða sex sinnum. Helena var með 24,4 stig, 13,3 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino´s deildinni á tímabilinu.Haukur Helgi Pálsson er að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann átti aðeins að baki einn leik í úrvalsdeild fyrir þetta tímabil. Haukur Helgi var með 17,9 stig, 7,5 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino´s deildinni á tímabilinu. Bestu ungu leikmenn Domino´s deildanna voru valin þau Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík og Kári Jónsson úr Haukum.Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var valin besti varnarmaður deildarinnar annað árið í röð en KR-ingurinn Darri Hilmarsson var hinsvegar kosinn besti varnarmaður Domino´s deildar karla þriðja árið í röð og hann er sá fyrsti sem nær því. Prúðustu leikmenn Domino´s deildanna voru valin Berglind Gunnarsdóttir hjá Snæfelli og Michael Craion hjá KR. Michael Craion var einnig valinn besti erlendi leikmaðurinn þriðja árið í röð en Haiden Palmer hjá Snæfelli hlaut sú verðlaun hjá konunum. Þau Sigtryggur Arnar Björnsson úr Skallagrími og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR voru valin leikmenn ársins í 1. deild karla og kvenna.Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn en þetta er í tíunda skiptið á ferlinum sem hann fær þessi verðlaun. Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaunin sem voru afhent á lokahófi KKÍ í dag. Hófið var haldið í Ægisgarði þar sem verðlaunahafar og forráðamenn liðanna komu saman.Verðlaun á lokahófi KKÍ fyrir keppnistímabilið 2015-2016Domino´s deild kvennaÚrvalslið Domino´s deild kvenna 2015-16 Gunnhildur Gunnarsdóttir Snæfell - í annað skipti í liði ársins Guðbjörg Sverrisdóttir Valurr - í fyrsta skipti Helena Sverrisdóttir Haukar - í fjórða skipti Sigrún Ámundadóttir Grindavík - í fimmta skipti Bryndís Guðmundsdóttir, Snæfelli - í sjöunda skiptiAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir Snæfell, Ingunn Embla Kristínardóttir Grindavík, Margrét Kara Sturludóttir Stjarnan, Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir Stjarnan, Sandra Dís Þrastardóttir Keflavík og Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík.Besti leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Helena Sverrisdóttir HaukarAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Bryndís Guðmundsdóttir Snæfell og Sigrún Ámundadóttir GrindavíkBesti þjálfari Domino´s deild kvenna 2015-16 Ingi Þór Steinþórsson SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Daníel Guðmundsson GrindavíkBesti ungi leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Thelma Dís Ágústsdóttir KeflavíkAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Dýrfinna Arnardóttir Haukar, Emelía Gunnarsdóttir Keflavík, Hrund Skúladóttir Grindavík og Sylvía Hálfdanardóttir HaukarBesti varnarmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Gunnhildur Gunnarsdóttir SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Helena Sverrisdóttir Haukar, Margrét Kara Sturludóttir Stjarnan, Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar og Sigrún Ámundadóttir GrindavíkBesti erlendi leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Haiden Palmer SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Karisma Chapman ValurPrúðasti leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Berglind Gunnarsdóttir SnæfellAðir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Auður Íris Ólafsdóttir Haukar og Salbjörg Sævarsdóttir HamarDomino´s deild karlaÚrvalslið Domino´s deild karla 2015-16 Pavel Ermolinskij KR - í fjórða skipti í liði ársins Kári Jónsson Haukar - í fyrsta skipti Haukur Helgi Pálsson Njarðvík - í fyrsta skipti Helgi Már Magnússon KR - í þriðja skipti Ragnar Nathanaelsson Þór Þ. - í annað skiptiAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Brynjar Þór Björnsson KR, Darrel Lewis Tindastóll, Darri Hilmarsson KR, Emil Barja Haukar, Finnur Magnússon Haukar, Helgi Rafn Viggósson Tindastóll, Jón Axel Guðmundsson Grindavík, Logi Gunnarsson Njarðvík, Ómar Sævarsson Grindavík, Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll og Ægir Þór Steinarsson KRBesti leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Haukur Helgi Pálsson NjarðvíkAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Darri Hilmarsson KR, Helgi Már Magnússon KR, Kári Jónsson Haukar og Pavel Ermolinskij KRBesti þjálfari Domino´s deild karla 2015-16 Finnur Freyr Stefánsson KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Einar Árni Jóhannsson Þór Þ. Ingi Þór Steinþórsson Snæfell Ívar Ásgrímsson Haukar José María Costa Gómez TindastóllBesti ungi leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Kári Jónsson HaukarAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Jón Axel Guðmundsson GrindavíkBesti varnarmaður Domino´s deild karla 2015-16 Darri Hilmarsson KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð Haukur Helgi Pálsson Njarðvík Hjálmar Stefánsson Haukar Kristinn Marinósson Haukar Ómar Sævarsson Grindavík Viðar Ágústsson Tindastóll Ægir Steinarsson KRBestu erlendi leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Michael CraionAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Brandon Mobley Haukar Sherrod Wright SnægellPrúðasti leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Michael Craion KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Kári Jónsson Haukar og Tómas Heiðar Tómasson StjarnanBesti dómarinn Domino´s deildum karla og kvenna 2015-16 Sigmundur Már Herbertsson1. deild kvennaÚrvalslið 1. deildar kvenna 2015-16 Perla Jóhannsdóttir KR Kristrún Sigurjónsdóttir Skallagrímur Sólrún Sæmundsdóttir Skallagrímur Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir KR Fanney Lind Thomas Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Berglind Ingvarsdóttir Breiðablik, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Breiðablik, Heiða Hlín Björnsdóttir Þór Ak., Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik, Kristbjörg Pálsdóttir KR, Rósa Björk Pétursdóttir Fjölnir, Soffía Rún Skúladóttir Njarðvík, Telma Lind Ásgeirsdóttir Breiðablik og Þorbjörg Friðriksdóttir KRBesti leikmaður deildar kvenna 2015-16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Kristrún Sigurjónsdóttir Skallagrímur og Sólrún Sæmundsdóttir SkallagrímurBesti þjálfari deildar kvenna 2015-16 Darri Atlason KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Friðrik Ingi Rúnarsson Njarðvík Manuel Angel Rodriguez Escudero SkallagrímurBesti ungi leikmaður deildar kvenna 2015-16 Isabella Ósk Sigurðardóttir BreiðablikAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Björk Gunnarsdóttir Njarðvík, Bríet Lilja Sigurðardóttir Þór Ak., Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Breiðablik og Júlía Scheving Steindórsdóttir Njarðvík1.deild karla Úrvalslið 1. deildar karla 2015-16 Ragnar Friðriksson Þór Ak. Sigtryggur Arnar Björnsson Skallagrímur Róbert Sigurðsson Fjölnir Illugi Auðunsson Valur Tryggvi Hlinason Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Áskell Jónsson ÍA, Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Egill Egilsson Fjölnir, Fannar Freyr Helgason ÍA, Illugi Steingrímsson Valur, Jón Orri Kristjánsson ÍA, Sveinbjörn Jóhannesson Breiðablik, Þorsteinn Gunnlaugsson Hamar, Þröstur Leó Jóhannsson Þór Ak. og Örn Sigurðason HamarBesti leikmaður deildar karla 2015-16 Sigtryggur Arnar Björnsson SkallagrímurAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Jón Orri Kristjánsson ÍA, Róbert Sigurðsson Fjölnir, Tryggvi Hlinason Þór Ak. og Þorsteinn Gunnlaugsson HamarBesti þjálfari deildar karla 2015-16 Finnur Jónsson SkallagrímurAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Ágúst Björgvinsson Valur, Benedikt Guðmundsson Þór Ak., Fannar Freyr Helgason ÍA, Hjalti Vilhjálmsson Fjölnir og Tómas Hermannsson ÁrmannBesti ungi leikmaður deildar karla 2015-16 Tryggvi Hlinason Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Ragnar Helgi Friðriksson Þór Ak. og Snorri Vignisson Breiðablik Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Þjálfarar Íslands- og bikarmeistaranna, Finnur Freyr Stefánsson hjá KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá Snæfelli, voru valdir þjálfarar ársins. Ingi Þór var að fá þau verðlaun þriðja árið í röð en Finnur í annað skiptið á síðustu þremur árum. Þetta er í fjórða sinn sem Helena Sverrisdóttir er valin leikmaður ársins en aðeins Anna María Sveinsdóttir hefur fengið þau verðlaun oftar eða sex sinnum. Helena var með 24,4 stig, 13,3 fráköst og 6,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino´s deildinni á tímabilinu.Haukur Helgi Pálsson er að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann átti aðeins að baki einn leik í úrvalsdeild fyrir þetta tímabil. Haukur Helgi var með 17,9 stig, 7,5 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino´s deildinni á tímabilinu. Bestu ungu leikmenn Domino´s deildanna voru valin þau Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík og Kári Jónsson úr Haukum.Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var valin besti varnarmaður deildarinnar annað árið í röð en KR-ingurinn Darri Hilmarsson var hinsvegar kosinn besti varnarmaður Domino´s deildar karla þriðja árið í röð og hann er sá fyrsti sem nær því. Prúðustu leikmenn Domino´s deildanna voru valin Berglind Gunnarsdóttir hjá Snæfelli og Michael Craion hjá KR. Michael Craion var einnig valinn besti erlendi leikmaðurinn þriðja árið í röð en Haiden Palmer hjá Snæfelli hlaut sú verðlaun hjá konunum. Þau Sigtryggur Arnar Björnsson úr Skallagrími og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR voru valin leikmenn ársins í 1. deild karla og kvenna.Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn en þetta er í tíunda skiptið á ferlinum sem hann fær þessi verðlaun. Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaunin sem voru afhent á lokahófi KKÍ í dag. Hófið var haldið í Ægisgarði þar sem verðlaunahafar og forráðamenn liðanna komu saman.Verðlaun á lokahófi KKÍ fyrir keppnistímabilið 2015-2016Domino´s deild kvennaÚrvalslið Domino´s deild kvenna 2015-16 Gunnhildur Gunnarsdóttir Snæfell - í annað skipti í liði ársins Guðbjörg Sverrisdóttir Valurr - í fyrsta skipti Helena Sverrisdóttir Haukar - í fjórða skipti Sigrún Ámundadóttir Grindavík - í fimmta skipti Bryndís Guðmundsdóttir, Snæfelli - í sjöunda skiptiAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir Snæfell, Ingunn Embla Kristínardóttir Grindavík, Margrét Kara Sturludóttir Stjarnan, Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir Stjarnan, Sandra Dís Þrastardóttir Keflavík og Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík.Besti leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Helena Sverrisdóttir HaukarAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Bryndís Guðmundsdóttir Snæfell og Sigrún Ámundadóttir GrindavíkBesti þjálfari Domino´s deild kvenna 2015-16 Ingi Þór Steinþórsson SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Daníel Guðmundsson GrindavíkBesti ungi leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Thelma Dís Ágústsdóttir KeflavíkAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Dýrfinna Arnardóttir Haukar, Emelía Gunnarsdóttir Keflavík, Hrund Skúladóttir Grindavík og Sylvía Hálfdanardóttir HaukarBesti varnarmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Gunnhildur Gunnarsdóttir SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Helena Sverrisdóttir Haukar, Margrét Kara Sturludóttir Stjarnan, Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar og Sigrún Ámundadóttir GrindavíkBesti erlendi leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Haiden Palmer SnæfellAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Karisma Chapman ValurPrúðasti leikmaður Domino´s deild kvenna 2015-16 Berglind Gunnarsdóttir SnæfellAðir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Auður Íris Ólafsdóttir Haukar og Salbjörg Sævarsdóttir HamarDomino´s deild karlaÚrvalslið Domino´s deild karla 2015-16 Pavel Ermolinskij KR - í fjórða skipti í liði ársins Kári Jónsson Haukar - í fyrsta skipti Haukur Helgi Pálsson Njarðvík - í fyrsta skipti Helgi Már Magnússon KR - í þriðja skipti Ragnar Nathanaelsson Þór Þ. - í annað skiptiAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Brynjar Þór Björnsson KR, Darrel Lewis Tindastóll, Darri Hilmarsson KR, Emil Barja Haukar, Finnur Magnússon Haukar, Helgi Rafn Viggósson Tindastóll, Jón Axel Guðmundsson Grindavík, Logi Gunnarsson Njarðvík, Ómar Sævarsson Grindavík, Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll og Ægir Þór Steinarsson KRBesti leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Haukur Helgi Pálsson NjarðvíkAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Darri Hilmarsson KR, Helgi Már Magnússon KR, Kári Jónsson Haukar og Pavel Ermolinskij KRBesti þjálfari Domino´s deild karla 2015-16 Finnur Freyr Stefánsson KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Einar Árni Jóhannsson Þór Þ. Ingi Þór Steinþórsson Snæfell Ívar Ásgrímsson Haukar José María Costa Gómez TindastóllBesti ungi leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Kári Jónsson HaukarAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Jón Axel Guðmundsson GrindavíkBesti varnarmaður Domino´s deild karla 2015-16 Darri Hilmarsson KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð Haukur Helgi Pálsson Njarðvík Hjálmar Stefánsson Haukar Kristinn Marinósson Haukar Ómar Sævarsson Grindavík Viðar Ágústsson Tindastóll Ægir Steinarsson KRBestu erlendi leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Michael CraionAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Brandon Mobley Haukar Sherrod Wright SnægellPrúðasti leikmaður Domino´s deild karla 2015-16 Michael Craion KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Kári Jónsson Haukar og Tómas Heiðar Tómasson StjarnanBesti dómarinn Domino´s deildum karla og kvenna 2015-16 Sigmundur Már Herbertsson1. deild kvennaÚrvalslið 1. deildar kvenna 2015-16 Perla Jóhannsdóttir KR Kristrún Sigurjónsdóttir Skallagrímur Sólrún Sæmundsdóttir Skallagrímur Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir KR Fanney Lind Thomas Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Berglind Ingvarsdóttir Breiðablik, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Breiðablik, Heiða Hlín Björnsdóttir Þór Ak., Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik, Kristbjörg Pálsdóttir KR, Rósa Björk Pétursdóttir Fjölnir, Soffía Rún Skúladóttir Njarðvík, Telma Lind Ásgeirsdóttir Breiðablik og Þorbjörg Friðriksdóttir KRBesti leikmaður deildar kvenna 2015-16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Kristrún Sigurjónsdóttir Skallagrímur og Sólrún Sæmundsdóttir SkallagrímurBesti þjálfari deildar kvenna 2015-16 Darri Atlason KRAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Friðrik Ingi Rúnarsson Njarðvík Manuel Angel Rodriguez Escudero SkallagrímurBesti ungi leikmaður deildar kvenna 2015-16 Isabella Ósk Sigurðardóttir BreiðablikAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Björk Gunnarsdóttir Njarðvík, Bríet Lilja Sigurðardóttir Þór Ak., Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Breiðablik og Júlía Scheving Steindórsdóttir Njarðvík1.deild karla Úrvalslið 1. deildar karla 2015-16 Ragnar Friðriksson Þór Ak. Sigtryggur Arnar Björnsson Skallagrímur Róbert Sigurðsson Fjölnir Illugi Auðunsson Valur Tryggvi Hlinason Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Áskell Jónsson ÍA, Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Egill Egilsson Fjölnir, Fannar Freyr Helgason ÍA, Illugi Steingrímsson Valur, Jón Orri Kristjánsson ÍA, Sveinbjörn Jóhannesson Breiðablik, Þorsteinn Gunnlaugsson Hamar, Þröstur Leó Jóhannsson Þór Ak. og Örn Sigurðason HamarBesti leikmaður deildar karla 2015-16 Sigtryggur Arnar Björnsson SkallagrímurAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Jón Orri Kristjánsson ÍA, Róbert Sigurðsson Fjölnir, Tryggvi Hlinason Þór Ak. og Þorsteinn Gunnlaugsson HamarBesti þjálfari deildar karla 2015-16 Finnur Jónsson SkallagrímurAðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Ágúst Björgvinsson Valur, Benedikt Guðmundsson Þór Ak., Fannar Freyr Helgason ÍA, Hjalti Vilhjálmsson Fjölnir og Tómas Hermannsson ÁrmannBesti ungi leikmaður deildar karla 2015-16 Tryggvi Hlinason Þór Ak.Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð: Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Ragnar Helgi Friðriksson Þór Ak. og Snorri Vignisson Breiðablik
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti