Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 13:14 Íslandsmeistarar Víkings í 4. flokks kvenna. Mynd/Instagram/hsi_iceland Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Bæði lið Víkingsstelpna og Selfossstráka unnu tvöfalt í vetur því fyrr í vetur unnu þau bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. Víkingstelpur unnu 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. Selfossstrákarnir unnu 33-30 sigur á FH en þeir höfðu líka unnið FH-inga í bikarúrslitaleiknum í febrúar. Enn á ný var það einn maður sem gerði útslagið í úrslitaleiknum. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins í úrslitaleiknum en hann skoraði 18 mörk í þessum leik. Hann skoraði 21 mark í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur og hefur þar með skorað 39 mörk fyrir Selfoss í úrslitaleikjum tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá nýkrýnda Íslandsmeistara en Handknattleikssambandið setti myndir inn á Instagram-síðu sína sem er til mikillar fyrirmyndar. Úrslitaleikirnir verða allir sýndir í beinni netútsendingu á Fjölnir TV en hinir úrslitaleikir dagsins eru: Klukkan 13.00 4.flokkur karla eldri Dalhús Valur - Fjölnir Klukkan 14.45 4.flokkur kvenna eldri Dalhús Fylkir -Valur Klukkan 16.30 3.flokkur karla Dalhús ÍBV - FH Klukkan 18.30 3.flokkur kvenna Dalhús Fylkir – Fram Klukkan 20.30 2.flokkur karla Dalhús Fram - Valur Selfoss varð í dag Íslandsmeistarar 4. fl karla yngri þegar liðið sigraði FH 33-30. Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins en hann skoraði 18 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 5:56am PDT Í morgun varð Víkingur Íslandsmeistari í 4kv yngri eftir 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:29am PDT Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins þegar Víkingur varð Íslandsmeistari nú í morgun. Brynhildur átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:34am PDT Íslenski handboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Bæði lið Víkingsstelpna og Selfossstráka unnu tvöfalt í vetur því fyrr í vetur unnu þau bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. Víkingstelpur unnu 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. Selfossstrákarnir unnu 33-30 sigur á FH en þeir höfðu líka unnið FH-inga í bikarúrslitaleiknum í febrúar. Enn á ný var það einn maður sem gerði útslagið í úrslitaleiknum. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins í úrslitaleiknum en hann skoraði 18 mörk í þessum leik. Hann skoraði 21 mark í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur og hefur þar með skorað 39 mörk fyrir Selfoss í úrslitaleikjum tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá nýkrýnda Íslandsmeistara en Handknattleikssambandið setti myndir inn á Instagram-síðu sína sem er til mikillar fyrirmyndar. Úrslitaleikirnir verða allir sýndir í beinni netútsendingu á Fjölnir TV en hinir úrslitaleikir dagsins eru: Klukkan 13.00 4.flokkur karla eldri Dalhús Valur - Fjölnir Klukkan 14.45 4.flokkur kvenna eldri Dalhús Fylkir -Valur Klukkan 16.30 3.flokkur karla Dalhús ÍBV - FH Klukkan 18.30 3.flokkur kvenna Dalhús Fylkir – Fram Klukkan 20.30 2.flokkur karla Dalhús Fram - Valur Selfoss varð í dag Íslandsmeistarar 4. fl karla yngri þegar liðið sigraði FH 33-30. Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins en hann skoraði 18 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 5:56am PDT Í morgun varð Víkingur Íslandsmeistari í 4kv yngri eftir 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:29am PDT Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins þegar Víkingur varð Íslandsmeistari nú í morgun. Brynhildur átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:34am PDT
Íslenski handboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira