Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 5. maí 2016 07:00 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Dorrit Moussaieff forsetafrú. Mynd/Anton Brink Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. „Einstaklingar sem búsettir eru í Bretlandi en með lögheimili utan Bretlands geta sóst eftir því að vera skilgreindir í skattalegu tilliti þar í landi sem „non-domiciled residents“ og samkvæmt breskum skattalögum greiða umræddir einstaklinga þá skatt af fjármagnstekjum sem upprunnar eru utan Bretlands með ákveðnum hætti,“ skýrir Jakob frá. Hann segir athyglina í bresku samfélagi helst vera á skattlagningu auðmanna sem hafa umrædda skattalega stöðu. „Bretar virðast með þessari sérstöku skattlagningu erlendra einstaklinga hafa skapað eftirsóknarvert umhverfi meðal annars fyrir fólk með háar fjármagnstekjur. Hefur þessi sérregla annars lengi verið umdeild þar í landi vegna þeirrar ívilnunar sem getur fylgt umræddri reglu hvað varðar skattlagningu erlendra auðmanna sem búsettir eru í Bretlandi,“ segir Jakob og segir reyndar að svo áratugum skipti hafi verið skiptar skoðanir í Bretlandi á skattlagningu fjármagnstekna erlendra einstaklinga. „Stjórnmálamenn hafa lagt fram tillögur um allt frá því að afnema umrædda sérreglu og skattleggja allar fjármagnstekjur óháð uppruna í Bretlandi til þess að vernda eigi umrædda sérreglu þar sem afleidd áhrif hennar séu jákvæð fyrir breskt efnahagslíf,“ segir Jakob. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. maí Birtist í Fréttablaðinu Panama-skjölin Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit skráð hjá Þjóðskrá að þau hafi slitið samvistum Skilyrði þess að hjón hafi lögheimili á sitt hvorum staðnum er að þau séu skráð þannig að þau hafi slitið samvistum. Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson eru skráð með þessum hætti hjá Þjóðskrá Íslands. Þrjú hundruð íslensk hjón eru í sömu sporum. 4. maí 2016 19:00 Dorrit Moussaieff með heimilisfesti í Ísrael Dorrit er með þrefalt ríkisfang, íslenskt, breskt og ísraelskt. Heimilisfesti hennar er í fæðingarlandi hennar, Ísrael. 4. maí 2016 07:00 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. „Einstaklingar sem búsettir eru í Bretlandi en með lögheimili utan Bretlands geta sóst eftir því að vera skilgreindir í skattalegu tilliti þar í landi sem „non-domiciled residents“ og samkvæmt breskum skattalögum greiða umræddir einstaklinga þá skatt af fjármagnstekjum sem upprunnar eru utan Bretlands með ákveðnum hætti,“ skýrir Jakob frá. Hann segir athyglina í bresku samfélagi helst vera á skattlagningu auðmanna sem hafa umrædda skattalega stöðu. „Bretar virðast með þessari sérstöku skattlagningu erlendra einstaklinga hafa skapað eftirsóknarvert umhverfi meðal annars fyrir fólk með háar fjármagnstekjur. Hefur þessi sérregla annars lengi verið umdeild þar í landi vegna þeirrar ívilnunar sem getur fylgt umræddri reglu hvað varðar skattlagningu erlendra auðmanna sem búsettir eru í Bretlandi,“ segir Jakob og segir reyndar að svo áratugum skipti hafi verið skiptar skoðanir í Bretlandi á skattlagningu fjármagnstekna erlendra einstaklinga. „Stjórnmálamenn hafa lagt fram tillögur um allt frá því að afnema umrædda sérreglu og skattleggja allar fjármagnstekjur óháð uppruna í Bretlandi til þess að vernda eigi umrædda sérreglu þar sem afleidd áhrif hennar séu jákvæð fyrir breskt efnahagslíf,“ segir Jakob. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. maí
Birtist í Fréttablaðinu Panama-skjölin Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit skráð hjá Þjóðskrá að þau hafi slitið samvistum Skilyrði þess að hjón hafi lögheimili á sitt hvorum staðnum er að þau séu skráð þannig að þau hafi slitið samvistum. Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson eru skráð með þessum hætti hjá Þjóðskrá Íslands. Þrjú hundruð íslensk hjón eru í sömu sporum. 4. maí 2016 19:00 Dorrit Moussaieff með heimilisfesti í Ísrael Dorrit er með þrefalt ríkisfang, íslenskt, breskt og ísraelskt. Heimilisfesti hennar er í fæðingarlandi hennar, Ísrael. 4. maí 2016 07:00 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ólafur og Dorrit skráð hjá Þjóðskrá að þau hafi slitið samvistum Skilyrði þess að hjón hafi lögheimili á sitt hvorum staðnum er að þau séu skráð þannig að þau hafi slitið samvistum. Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson eru skráð með þessum hætti hjá Þjóðskrá Íslands. Þrjú hundruð íslensk hjón eru í sömu sporum. 4. maí 2016 19:00
Dorrit Moussaieff með heimilisfesti í Ísrael Dorrit er með þrefalt ríkisfang, íslenskt, breskt og ísraelskt. Heimilisfesti hennar er í fæðingarlandi hennar, Ísrael. 4. maí 2016 07:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent