Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2016 21:54 Adam Haukur átti frábæra úrslitakeppni með Haukum. vísir/vilhelm Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00