Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig í gull í 100 metra bringusundi, en hún sló einnig Íslandsmet.
Hún kom í mark á 1:06,87, en hún var 28 sekúndubrotum á eftir Ruta Meilutyte sem kom fyrst í mark.
Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir komust svo í úrslit í sínum greinum; Anton í bringusundi og Eygló í baksundi.
Anton náði fjórða besta tímanum inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi, en Eygló þeim fimmta besta í 100 metra baksundi.
Nánar má lesa um mótið í fréttunum hér að neðan.
European Aquatics Championships - London 2016 by lentv Tweets by @VisirSport