Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2016 13:08 Davíð Oddsson. „Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira