Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 07:15 Steph Curry fær hér styttuna frá Adam Silver. Vísir/Getty Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt. NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15